Einkamálverkasýning Guðmundar Sigurðssonar skólastjóra í grunnsjólanum í Borgarnesi. Þetta er fimmta einkasýning Guðmundar og sýnir hann 51 verk. Guðmundur segir frá verkum sínum.